Pilot skráningarkerfið er sett upp í FileMaker (filemaker.co.uk) gagnagrunnsforritinu. Til að geta notað Pilot þarf FileMaker gagnagrunnsforritið þarf að vera uppsettur á viðkomandi tölvu.
Lausnin Pilot er ætla að halda utan um skipakomur, löndun á afla, bátalegum, vigtun á bílavog, rafmagsnotkun á hafnarsvæðinu og upplýsingar og utan umhald fyrir þau skip sem koma til hafnar.
Hægt er að nota Pilot á eini tölvu eins er hægt að samnýta hann á allt að 5 tölvur án þess að notaður sé miðlæg lausn, miðlæg (server) lausn en þá er Pilot keyrður á FileMaker Server hugbúnaði sem deilir efninu bæði út á innranet sem og ytranet (internetið) Kostir þess að keyra Pilot miðlægt eru að hægt er að nálgast pilot á hvað tölvu eða tæki sem er með Filemaker uppsettan, á iPad eða iPhone með FileMaker GO.
Uppsetning og framsetning á Pilot er unnin af Böðvar Eggertssyni, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Frekari upplýsinar er hægt að fá hjá mér í síma 8657091 eða með því að senda mér tölvupóst