Gagnagrunnslausnir unnar í Filemaker pro er lausnir sem hægt er að sérsníða að þörfum hvers og eins án mikilar fyrirhafnar.

fmprolausnir.is settu saman pilot skráningarkerfið sem Hafnarsamlag Akureyrar og Hafnarfjarðahöfn eru að nota með miklum ágætum. Kirkjugarðar Akureyrar sem og Útfaraþjónsuta Akureyrar hafa notað Filemaker laus sem gerð var fyrir um 20 ára, gagnast þeim afspyrnu vel í að halda utan um þann rekstur sem þar er.

Hvað er Filemaker, hluti af þeirri spurningu er hægt að skoða á filemaker.co.uk

Filemaker er í senn einfaldur í notkur og mjög auðvelt að búa til einfalda gagnagrunna.

Eitt af verkefnunum verður er að staðfæra grunnlausnir og þýða þær á íslensku. Síðan að bjóða þær svo til afnota.

Kannski það besta, lausnir í Filemaker eru óháðar kerfum MacOS eða Windos , nú eða tækum hvort sem þú er með borðtölvu, snjalltæki. Hægt er að nota lausnir bara á einu tæki, eða samnýta á mörgum tækjum. Allt eftir þörfum hvers og eins.

fmProlausnir hafa notða Filemaker Pro í um 20 ár, bæði gert lausnir fyrir aðra sem og til eigin nota.

Hægt er að hafa sambandi netfangið er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Filemaker wikipedia

Við hjá fmProlausnum tökum að okkur að setja upp og aðlaga gagnagrunnslausnir að þeim þörfum sem notandi óskar, því er hægt á einfaldan hátt að aðlaga, staðfæra og íslenska tilbúnar erlendar lausnir, eða að búa til frá grunni gagnagrunns lausnir sem eru sérsniðnar að þörfum hvers og eins. 

Þessi nálgun henta því minni fyrirtækjum, félagssamtökum og einstaklingum sem vantar að halda utan um hverskonar upplýsingar.

Eins tökum við að okkur að aðstoða við eða skipuleggja gagnagrunni.

Hægt er að hafa sambandi netfangið er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Vigtun á bílavog.

Heldur utan um vigtanir, samantekt á viktunum yfir hvern mánuð fyrir hvern móttakanda.
Útprentun eða senda í tölvupósti á bílavigtun fyrir sérskoðun.
Útprentun eða senda í tölvupósti á vigtarseðli fyrir hverja vigtun.

Skjáskot af skráningu á smábátum

Skjámyndir af skipakomur

Joomla templates by a4joomla